Pantaðu tíma núna - tími til að byrja
Saman náum við árangri
Náum árnagri saman
Nú er rétti tíminn til að byrja

Til að ná árangri er mikilvægt að vera tilbúinn að endurskoða markmiðin reglulega, breyta af leið og aðlaga sig að breyttum aðstæðum. Við gætum þurft að takast á við nýjar aðstæður, breytinar eða áföll. Því höfum við ekki stjórn á en við höfum alltaf stjórn á okkar viðbrögðum. Að mæta hverri nýrri áskorun með opnum og vakandi huga þýðir að við sjáum frekar tækifærin og þá er bara að vera tilbúinn að láta slag standa og þá næst hlúa að sér og læra ef stökkið mistókst, því næst gæti það tekist.

Social Media Icons
Visit Us On TwitterVisit Us On FacebookVisit Us On PinterestVisit Us On Youtube
Fólkið okkar
Byrja tryggir að þín vegferð sé unnið af fagaðilum, unnið á réttum forsendum, undir eftirliti og séð er til þess að allt sé eins og óskað var eftir

Heiðar Kristinsson

Viðskiptafræðingur - Markþjálfi

Pálína Ósk Hjaltadóttir

Sálfræðingur
Hafðu samband
Við einföldum alla hluti og gerum lífið meira spennandi

Jákvæð lífsspeki

„Ég hef geigað á meira en 9000 skotum á ferli mínum Ég hef tapað um 300 leikjum Mér hefur verið treyst fyrir úrslitaskotinu og ekki hitt 26 sinnum Mér hefur margoft mistekist og þess vegna hef ég náð árangri.“
~ Micael Jordan
Sendu okkur skilaboð - það kostar ekkert
Segðu okkur þínar óskir og þarfir - við höfum samband